Um

Leikhópurinn Soðið svið var stofnaður árið 2009 af þeim Aðalbjörgu Árnadóttur og Sölku Guðmundsdóttur og er markmiðið að búa til skapandi, kraftmikið og leikglatt leikhús með áherslu á ný leikverk. Hópurinn setti upp Súldarsker árið 2011 og stóð nýlega að sinni fyrstu uppfærslu utan landsteinanna, verðlaunasýningunni Breaker sem fór á Adelaide Fringe 2013 og var í kjölfarið sýnd á Edinburgh Fringe. Hættuför í Huliðsdal, leiksýning fyrir börn, var frumsýnd leikárið 2013-14 í Kúlunni, Þjóðleikhúsinu við frábærar undirtektir og fer aftur á fjalirnar í desember 2014.

Nýjasta færslan

EXTRAVAGANZA!

Soðið svið mun frumsýna glænýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur á Litla sviði Borgarleikhússsins þann 27. október næstkomandi. Leikstjóri er Ragnheiður Skúladóttir og að sýningunni kemur einvala lið sviðslistafólks. Lýdía býr í fyrrum [...]

Nýjasta sýningin

EXTRAVAGANZA!

Soðið svið mun frumsýna glænýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur á Litla sviði Borgarleikhússsins þann 27. október næstkomandi. Leikstjóri er Ragnheiður Skúladóttir og að sýningunni kemur einvala lið sviðslistafólks. Lýdía býr í fyrrum [...]