Weslo Guide kominn út

Holden Street Theatres þar sem við munum sýna á Adelaide Fringe 2013 voru að senda frá sér bækling með upplýsingum um það sem í boði er hjá þeim á hátíðinni í ár. Breaker verður frumsýnt í The Arch í Holden Street Theatres 15. febrúar næstkomandi. Skoðið endilega Weslo Guide, dagskráin er virkilega girnileg!