EXTRAVAGANZA!

Soðið svið mun frumsýna glænýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur á Litla sviði Borgarleikhússsins þann 27. október næstkomandi. Leikstjóri er Ragnheiður Skúladóttir og að sýningunni kemur einvala lið sviðslistafólks. Lýdía býr í fyrrum [...]

Meira

Hættuför í Huliðsdal

AGDA_POSTER-MINNA

Spennandi og skemmtileg sýning fyrir ævintýrafólk á öllum aldri. Eyja er hugmyndarík en einmana stelpa sem er nýflutt í gamalt, hrörlegt hús úti í sveit. Í herberginu hennar opnast hlið inn í magnaðan töfraheim og afa Eyju er rænt af illskeyttri álfkonu.

Meira

Breaker

GettyImages_158783850 (1)

Breaker er áhrifaríkt nýtt leikverk eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Graeme Maley. Daniel kemur til eyjunnar þar sem amma hans fæddist, uppfullur af nostalgískum hugmyndum um fortíðina og dulrænar tengingar við þjóðsögur. Hann er í leit að svörum og samhengi en rekst á grunnskólakennarann Sunnu sem sjálf þarf að berjast við myrkrið sem sækir á eftir vofeiflega atburði í þessu litla samfélagi.

Meira

Súldarsker

suldarsker-best-sh-web-3

Súldarsker er ærslafull, tragíkómísk ráðgáta sem gerist í einangruðu bæjarfélagi sem á sér ógnvænlegt leyndarmál. Tveimur aðkomukonum skolar upp á hið grámyglulega Súldarsker í ólíkum erindagjörðum.

Meira